Heim    Fréttir   Þjónusta   Vörur   Hárlenging  Innskráning
   
 
   
   
Starfsfólk Team hárstudio leggur metnað sinn í að þjóna þér eins vel og unnt er. Við viljum bjóða þig velkomin til okkar og njóta þeirrar aðstöðu sem við höfum upp á að bjóða.

Afgreiðslutími okkar er frá klukkan 10:00 til 16:00 á mánudögum en þriðjudaga - föstudaga frá 9:00 til 18:00.(opnum 8 ef óskað er) Á laugardögum er opið eftir pöntunum yfir veturinn.

     
   
Einnig viljum við benda á þá þjónustu sem veitt er hjá samstarfsaðilum okkar á Dekurhorninu, en þar er starfrækt glæsileg snyrtistofa.Sjá dekurhornid.is
     
 
LANZA
Höfum tekið inn á stofuna hinar frábæru vörur frá LANZA